Banaslysum hefur fjölgað frá því í fyrra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júlí 2018 20:00 Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu Mynd/Skjáskot Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30