Banaslysum hefur fjölgað frá því í fyrra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júlí 2018 20:00 Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu Mynd/Skjáskot Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30