„Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2018 11:15 Ragga nagli veltir því fyrir sér hvenær fólk byrji að reisa níðstöng um spegilmyndina. Vísir/Eyþór „Þegar ég verð stór þá vil ég hata líkamann minn. Byrja daginn á að klípa í húðflygsur og forðast spegla það sem eftir lifir dags. Þegar ég verð fullorðin langar mig að missa svefn yfir hvað náunganum finnst um rassinn á mér. Í framtíðinni vil ég vera með þráhyggju yfir hverju einasta atómi af mat sem ég læt upp í mig. Ég vil eyða mörgum árum í samviskubit yfir öllum skiptunum sem ég borðaði einni pönnuköku of mikið. Ég vil eyða sem mestri orku og tíma í tilfinningalegt gubb yfir glúteini, laktósa, kílóum, appelsínuhúð og buxnastærð... sagði enginn aldrei.“ Svona hefst nýr pistill eftir þjálfarann og sálfræðinginn Ragnhildi Þórðardóttur, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli. Þar hvetur hún fólk til þess að taka spegilmyndina í sátt. „Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn. Þú myndir tapa glórunni af áhyggjum af barninu. Reita hárið. Missa svefn. Poppa kvíðastillandi. En því miður er þetta blákaldur veruleiki margra komna á meðalaldurinn. Ef þú fylgist með eins árs gömlu barni skakklappast að spegli. Kyssa spegilinn blautum slefuðum kossum. Ajax brúsinn fer á loft hjá mömmunni til að þurrka burt kámug fingraförin.“ Flestir gera þetta sem börn, en Ragga spyr af hverju fólk hætti þessu. „Hvenær byrjum við að reisa níðstöng um spegilmyndina? Vertu eins árs í dag. Kysstu spegilinn. Skítt með Ajaxið. Leyfðu kossinum að vera sem tákngerving um nýja tíma. Héðan í frá ætlarðu að elska og virða spegilmyndina. Þú ætlar að gefa henni fimmu. Segja fallega hluti um manneskjuna sem starir á móti þér. „Þarna er ég. Ég er æði. Ég er falleg og ég er nóg.““ Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00 „Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00 „Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
„Þegar ég verð stór þá vil ég hata líkamann minn. Byrja daginn á að klípa í húðflygsur og forðast spegla það sem eftir lifir dags. Þegar ég verð fullorðin langar mig að missa svefn yfir hvað náunganum finnst um rassinn á mér. Í framtíðinni vil ég vera með þráhyggju yfir hverju einasta atómi af mat sem ég læt upp í mig. Ég vil eyða mörgum árum í samviskubit yfir öllum skiptunum sem ég borðaði einni pönnuköku of mikið. Ég vil eyða sem mestri orku og tíma í tilfinningalegt gubb yfir glúteini, laktósa, kílóum, appelsínuhúð og buxnastærð... sagði enginn aldrei.“ Svona hefst nýr pistill eftir þjálfarann og sálfræðinginn Ragnhildi Þórðardóttur, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli. Þar hvetur hún fólk til þess að taka spegilmyndina í sátt. „Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn. Þú myndir tapa glórunni af áhyggjum af barninu. Reita hárið. Missa svefn. Poppa kvíðastillandi. En því miður er þetta blákaldur veruleiki margra komna á meðalaldurinn. Ef þú fylgist með eins árs gömlu barni skakklappast að spegli. Kyssa spegilinn blautum slefuðum kossum. Ajax brúsinn fer á loft hjá mömmunni til að þurrka burt kámug fingraförin.“ Flestir gera þetta sem börn, en Ragga spyr af hverju fólk hætti þessu. „Hvenær byrjum við að reisa níðstöng um spegilmyndina? Vertu eins árs í dag. Kysstu spegilinn. Skítt með Ajaxið. Leyfðu kossinum að vera sem tákngerving um nýja tíma. Héðan í frá ætlarðu að elska og virða spegilmyndina. Þú ætlar að gefa henni fimmu. Segja fallega hluti um manneskjuna sem starir á móti þér. „Þarna er ég. Ég er æði. Ég er falleg og ég er nóg.““
Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00 „Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00 „Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21
Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00
„Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00
„Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15