Óhug setur að borgarstjóra Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2018 09:42 Hugur borgarstjóra er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. visir/arnþór Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tjáir sig á Facebook-síðu sinni um atburði næturinnar. Hann segir að það setji að sér óhug og hann hrósar viðbragðsaðilum í hástert. „Það setur að manni óhug að heyra af eldsvoðum næturinnar. Ljóst er að mildi, snarræði íbúa og snör handtök Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins réðu því að ekki fór ennþá verr. Hugurinn er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. Samkvæmt frásögnum nágranna örmagnaðist hann við að fara um stigaganginn og ganga milli íbúða og vekja fólk. Hann liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Reykkafarar slökkviliðsins gerðu vel í að finna manninn fljótt og vel og ráða niðurlögum eldsins,“ segir Dagur í stuttum pistli sem hann birti nú í morgun. „Rauði krossinn, Strætó og starfsfólk Landspítala fá einnig sérstakt hrós fyrir að hlúa að þeim sem lentu í eldinum. Fjölskylda í Mosfellsbæ náði að forða sér út um glugga eftir að reykskynjari gerði þeim viðvart um eld. Þeirra hús virðist því miður gereyðilagt, en lán að engum varð meint af. Við eigum gott að eiga bæði faglegt og vel þjálfað slökkvilið og fagfólk á öllum póstum sem er til reiðu þegar á þarf að halda.“ Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tjáir sig á Facebook-síðu sinni um atburði næturinnar. Hann segir að það setji að sér óhug og hann hrósar viðbragðsaðilum í hástert. „Það setur að manni óhug að heyra af eldsvoðum næturinnar. Ljóst er að mildi, snarræði íbúa og snör handtök Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins réðu því að ekki fór ennþá verr. Hugurinn er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. Samkvæmt frásögnum nágranna örmagnaðist hann við að fara um stigaganginn og ganga milli íbúða og vekja fólk. Hann liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Reykkafarar slökkviliðsins gerðu vel í að finna manninn fljótt og vel og ráða niðurlögum eldsins,“ segir Dagur í stuttum pistli sem hann birti nú í morgun. „Rauði krossinn, Strætó og starfsfólk Landspítala fá einnig sérstakt hrós fyrir að hlúa að þeim sem lentu í eldinum. Fjölskylda í Mosfellsbæ náði að forða sér út um glugga eftir að reykskynjari gerði þeim viðvart um eld. Þeirra hús virðist því miður gereyðilagt, en lán að engum varð meint af. Við eigum gott að eiga bæði faglegt og vel þjálfað slökkvilið og fagfólk á öllum póstum sem er til reiðu þegar á þarf að halda.“
Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29
Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48