Oddvitaáskorunin: Hélt hún væri að horfa á sjálfa sig Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2018 15:00 Vigdís Hauksdóttir er fædd 20. mars 1965 á Selfossi og er mikil sveitastelpa. Vísir Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Vigdís Hauksdóttir er fædd 20. mars 1965 á Selfossi og er mikil sveitastelpa. Vigdís er með ML próf í lögfræði, BS próf í viðskiptalögfræði og hefur mikla innsýn í skattarétt, auðlinda- og umhverfisrétt auk eignaréttar. Vigdís var alþingismaður í rúm sjö ár og sat hún í fjölmörgum nefndum Alþingis en kunnust er hún þó fyrir að hafa verið formaður fjárlaganefndar sem reyndi mjög á stjórnun, skipulag og samstöðu. Einnig hefur Vigdís setið í stjórnum mismunandi félagasamtaka og einnig fyrir hið opinbera. Vigdís er jafnframt garðyrkjumaður og blómaskreytir og elskar ræktun, blóm og ráðgjöf í græna geiranum. Vigdís á tvö börn og býr í Hlíðunum í Rvk. Vigdís tekur sjálfa sig ekki allt of alvarlega og er þekkt fyrir hárbeittan húmor á góðum stundum með vinum sínum og fjölskyldu. Störf sín tekur Vigdís hins vegar mjög alvarlega og er fylgin sér þegar að mikilvæg mál eru til úrvinnslu, Vigdís talar fyrir nýjum lausnum og nýjum áherslum í sínu pólitíska starfi enda er hún borgarstjóraefni Miðflokksins í ReykjavíkHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á Bifröst.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Humar.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Ítalskan mat.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Simply the best – Tina Turner.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ég hef oft lent í vandræðalegum augnablikum – ætli það standi ekki upp úr þegar ég var á tónleikum í Salnum í Kópavogi og buxurnar rifnuðu utan af mér þegar ég settist. Ég var sem betur fer í utanyfirflík sem faldi slysið – en s.s. tónleikarnir fóru út um þúfur hjá mér því ég fékk óstöðvandi hláturskast sem ég reyndi að bæla niður alla tónleikana.Draumaferðalagið? Heimsreisa.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já ég held það bara.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Ég hef sloppið nokkuð vel frá slíku – bæði sem gerandi og þolandi.Hundar eða kettir? Kettir.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Titanic. Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Það er bara ein sem kemur til greina og það er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir – hún hefur leikið mig og ég hélt að ég væri að horfa á sjálfa mig – svo vel nær hún mér.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei haft tíma til að hella mér í þau fræði.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já síðast fyrir ca mánuði í úrtaki á föstudagskvöldi – fékk að blása og allt.Uppáhalds tónlistarmaður? Tina Turner.Uppáhalds bókin? The world in 2050.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Fordrykkur fyrir mat – gin og tonic.Uppáhalds þynnkumatur? Ekki beint matur en ískalt vatn bætir, hressir og kætir.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Bæði og Ítalía uppfyllir bæði box.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Club Tropicana með Wham.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Bæði smávægilegt og stórvægilegt – þess vegna er ég í framboði til að breyta.Á að banna flugelda? Nei alls ekki – það má ekki banna allt. Þegar ég var lítil fannst mér rosalega skemmtilegt að brenna sinu – en nú er það bannað.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Hannes Þór Halldórsson, markmaður – ég dáist að því hvílíkar stáltaugar maðurinn hefur.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Vigdís Hauksdóttir er fædd 20. mars 1965 á Selfossi og er mikil sveitastelpa. Vigdís er með ML próf í lögfræði, BS próf í viðskiptalögfræði og hefur mikla innsýn í skattarétt, auðlinda- og umhverfisrétt auk eignaréttar. Vigdís var alþingismaður í rúm sjö ár og sat hún í fjölmörgum nefndum Alþingis en kunnust er hún þó fyrir að hafa verið formaður fjárlaganefndar sem reyndi mjög á stjórnun, skipulag og samstöðu. Einnig hefur Vigdís setið í stjórnum mismunandi félagasamtaka og einnig fyrir hið opinbera. Vigdís er jafnframt garðyrkjumaður og blómaskreytir og elskar ræktun, blóm og ráðgjöf í græna geiranum. Vigdís á tvö börn og býr í Hlíðunum í Rvk. Vigdís tekur sjálfa sig ekki allt of alvarlega og er þekkt fyrir hárbeittan húmor á góðum stundum með vinum sínum og fjölskyldu. Störf sín tekur Vigdís hins vegar mjög alvarlega og er fylgin sér þegar að mikilvæg mál eru til úrvinnslu, Vigdís talar fyrir nýjum lausnum og nýjum áherslum í sínu pólitíska starfi enda er hún borgarstjóraefni Miðflokksins í ReykjavíkHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Á Bifröst.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Humar.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Ítalskan mat.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Simply the best – Tina Turner.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ég hef oft lent í vandræðalegum augnablikum – ætli það standi ekki upp úr þegar ég var á tónleikum í Salnum í Kópavogi og buxurnar rifnuðu utan af mér þegar ég settist. Ég var sem betur fer í utanyfirflík sem faldi slysið – en s.s. tónleikarnir fóru út um þúfur hjá mér því ég fékk óstöðvandi hláturskast sem ég reyndi að bæla niður alla tónleikana.Draumaferðalagið? Heimsreisa.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já ég held það bara.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Ég hef sloppið nokkuð vel frá slíku – bæði sem gerandi og þolandi.Hundar eða kettir? Kettir.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Titanic. Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Það er bara ein sem kemur til greina og það er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir – hún hefur leikið mig og ég hélt að ég væri að horfa á sjálfa mig – svo vel nær hún mér.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei haft tíma til að hella mér í þau fræði.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já síðast fyrir ca mánuði í úrtaki á föstudagskvöldi – fékk að blása og allt.Uppáhalds tónlistarmaður? Tina Turner.Uppáhalds bókin? The world in 2050.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Fordrykkur fyrir mat – gin og tonic.Uppáhalds þynnkumatur? Ekki beint matur en ískalt vatn bætir, hressir og kætir.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Bæði og Ítalía uppfyllir bæði box.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Club Tropicana með Wham.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Bæði smávægilegt og stórvægilegt – þess vegna er ég í framboði til að breyta.Á að banna flugelda? Nei alls ekki – það má ekki banna allt. Þegar ég var lítil fannst mér rosalega skemmtilegt að brenna sinu – en nú er það bannað.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Hannes Þór Halldórsson, markmaður – ég dáist að því hvílíkar stáltaugar maðurinn hefur.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið