Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 17:21 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ. ÖBÍ Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér. Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér.
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira