Lífið

Tíu stærstu öldur sem hafa náðst á mynd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki beint hægt að sörfa í öllum þessum öldum.
Ekki beint hægt að sörfa í öllum þessum öldum.

Öldur geta vissulega verið mjög misjafnar að stærð og verða sumar margra metra háar.

Á YouTube-síðunni Top Trending er farið yfir tíu stærstu öldur sem hafa verið teknar upp á myndavél.

Í raun með ólíkindum að sjá hversu rosalega stórar öldur geta myndast úti á hafi.

Hér að neðan má sjá þessa merkilegu yfirferð, en þar má sjá hefðbundnar öldur og einnig fljóðbylgjur. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.