Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2018 21:30 Kevin Hart, Amy Schumer, Sarah Silverman og Nick Cannon. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Cannon gróf upp gömul tíst frá þremur kvenkyns grínistum sem virðast benda til fordóma gagnvart samkynhneigðum. Tilkynnt var um það á þriðjudag í síðustu viku að Hart myndi verða kynnir á hinni árlegu uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðarins í Bandaríkjunum en starf kynnis þykir vera mikil upphefð. Örfáum dögum síðar var hins vegar tilkynnt að Hart myndi stíga til hlíðar. Ástæðan var sögð vera mmæli um samkynhneigða sem hann lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum en ummælin hafa vakið töluverða reiði eftir að þau voru rifjuð upp í vikunni. Var Hart gert að biðjast afsökunar á þeim, ella yrði honum sparkað. Hart neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann sagði að málið hafi áður verið til umræðu. Cannon virðist eitthvað hafa mislíkað ákvörðun Akademíunnar um að sparka Hart og virðist hann því hafa hafið leit að álíka ummælum sem Hart gerðist sekur um að láta falla, hjá öðrum stjörnum. Fann hann þrjú tíst sem grínistarnir Amy Schumer, Sarah Silverman og Chelsea Handler tístu. Skrif Handler og Silverman eru frá árinu 2010, en Schumer frá árinu 2012, þar sem þær nota slanguryrði yfir samkynhneigð og spyr Cannon hvort að von sé á einhverjum viðbrögðum vegna slíkra tísta, í ætt við þau viðbrögð sem Hart fékk vegna ummæla hans um samkynhneigð sem féllu ekki í kramið.Interesting I wonder if there was any backlash here... https://t.co/0TlNvgYeIj — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018And I fucking love Wreck it Ralph!!! https://t.co/6cHA1EQEkg — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018I’m just saying... should we keep going??? https://t.co/1kESA82WqR — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018 Óskarinn Tengdar fréttir Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Cannon gróf upp gömul tíst frá þremur kvenkyns grínistum sem virðast benda til fordóma gagnvart samkynhneigðum. Tilkynnt var um það á þriðjudag í síðustu viku að Hart myndi verða kynnir á hinni árlegu uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðarins í Bandaríkjunum en starf kynnis þykir vera mikil upphefð. Örfáum dögum síðar var hins vegar tilkynnt að Hart myndi stíga til hlíðar. Ástæðan var sögð vera mmæli um samkynhneigða sem hann lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum en ummælin hafa vakið töluverða reiði eftir að þau voru rifjuð upp í vikunni. Var Hart gert að biðjast afsökunar á þeim, ella yrði honum sparkað. Hart neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann sagði að málið hafi áður verið til umræðu. Cannon virðist eitthvað hafa mislíkað ákvörðun Akademíunnar um að sparka Hart og virðist hann því hafa hafið leit að álíka ummælum sem Hart gerðist sekur um að láta falla, hjá öðrum stjörnum. Fann hann þrjú tíst sem grínistarnir Amy Schumer, Sarah Silverman og Chelsea Handler tístu. Skrif Handler og Silverman eru frá árinu 2010, en Schumer frá árinu 2012, þar sem þær nota slanguryrði yfir samkynhneigð og spyr Cannon hvort að von sé á einhverjum viðbrögðum vegna slíkra tísta, í ætt við þau viðbrögð sem Hart fékk vegna ummæla hans um samkynhneigð sem féllu ekki í kramið.Interesting I wonder if there was any backlash here... https://t.co/0TlNvgYeIj — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018And I fucking love Wreck it Ralph!!! https://t.co/6cHA1EQEkg — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018I’m just saying... should we keep going??? https://t.co/1kESA82WqR — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018
Óskarinn Tengdar fréttir Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“