Landsréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 18:33 Brotið átti sér stað í október Vísir/Sigurjón Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi. Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi.
Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58