Ásdís Rán komin í nýjan bransa: Nærist á því að hafa nóg að gera Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 10:30 Ásdís Rán flytur inn svartar rósir. Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“ Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“
Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun