Ásdís Rán komin í nýjan bransa: Nærist á því að hafa nóg að gera Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 10:30 Ásdís Rán flytur inn svartar rósir. Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“ Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“
Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira