Fimmtán mánaða fangelsisdómur staðfestur yfir rannsóknarlögreglumanni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2018 14:39 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fréttablaðið/Ernir Landsréttur staðfesti í dag fimmtán mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jens Gunnarssyni, rannsóknarlögreglumanni hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega í málum tengdum fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Málið er sögulegt en þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um sterkan grun um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Upphaf þess að málið rataði á borð var það að Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, kom upptöku með samtali Jens og Péturs Axels til embættis ríkissaksóknara í desember 2015. Athygli vekur að Jón Óttar er mágur Péturs Axels en Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15 Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimmtán mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jens Gunnarssyni, rannsóknarlögreglumanni hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega í málum tengdum fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Málið er sögulegt en þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um sterkan grun um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Upphaf þess að málið rataði á borð var það að Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, kom upptöku með samtali Jens og Péturs Axels til embættis ríkissaksóknara í desember 2015. Athygli vekur að Jón Óttar er mágur Péturs Axels en Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15 Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15
Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18