Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. apríl 2017 16:18 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fyrir aftan hann er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Péturs Axels í málinu. VÍSIR/ERNIR Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt. Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjá meira
Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt.
Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjá meira
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent