Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2018 18:29 Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við ræðum við Eirík Bergmann um stöðu Brexit-samningsins. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag útgöngusamning Breta úr sambandinu. Á blaðamannafundi var samhljómur um að þetta væri besti og eini mögulegi samningurinn miðað við aðstæður. Framhaldið er nú í höndum breska þingsins. Móðir sex ára drengs sem lagður er í gróft einelti segist algjörlega ráðalaus. Hún sé að bugast á ástandinu. Sérfræðingur í eineltismálum segir nokkuð algengt að börn allt niður í leikskólaaldur verði fyrir einelti. Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Svokallað verkfærasafn hefur nú verið opnað og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti? Við kíkjum á nýja safnið. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við ræðum við Eirík Bergmann um stöðu Brexit-samningsins. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag útgöngusamning Breta úr sambandinu. Á blaðamannafundi var samhljómur um að þetta væri besti og eini mögulegi samningurinn miðað við aðstæður. Framhaldið er nú í höndum breska þingsins. Móðir sex ára drengs sem lagður er í gróft einelti segist algjörlega ráðalaus. Hún sé að bugast á ástandinu. Sérfræðingur í eineltismálum segir nokkuð algengt að börn allt niður í leikskólaaldur verði fyrir einelti. Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Svokallað verkfærasafn hefur nú verið opnað og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti? Við kíkjum á nýja safnið. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira