„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2018 10:00 Katrín fór út til Bangkok í morgun. Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30