Lík Kristins og Þorsteins fundust í Himalayafjöllum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2018 20:07 Úr frétt Þjóðviljans þann 25. október árið 1988. Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Bandarískur fjallgöngumaður segist hafa fundið tvö lík í fjallinu og leitað að skilríkjum á þeim. Komst hann að því að mennirnir væru íslenskir. Elín Sigurveig Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, tjáði Fréttablaðinu í dag að fyrrnefndur bandarískur fjallgöngumaðurinn hefði haft samband við hana eftir krókaleiðum. „Hann er með nöfnin rétt stafsett. Eini tilgangurinn hans með þessu var að koma þessum upplýsingum á aðstandendur.“ Ekki næst samband við fjallgöngumanninn sem stendur en símasamband í Himalayafjöllum ekki gott og versnar eftir því sem ofar kemur. Gæti liðið nokkrir dagar þar til næst samband við hann aftur. Þeir Kristinn og Þorsteinn voru 27 ára gamlir þegar þeir hurfu í Nepal. Þeir hugðust klífa hið 7161 metra háa fjall Pumo Ri en með í för var enskur félagi þeirra, Stephen Aisthorpe, og Jón Geirsson. Jón þurfti frá að hverfa fyrr í göngunni af heilsufarsástæðum. Sömu sögu er að segja um Aisthorpe.Nánar verður rætt við Önnu Láru Friðriksdóttur, göngufélaga þeirra Kristins og Þorsteins, á Vísi síðar í kvöld. Nepal Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira
Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Bandarískur fjallgöngumaður segist hafa fundið tvö lík í fjallinu og leitað að skilríkjum á þeim. Komst hann að því að mennirnir væru íslenskir. Elín Sigurveig Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, tjáði Fréttablaðinu í dag að fyrrnefndur bandarískur fjallgöngumaðurinn hefði haft samband við hana eftir krókaleiðum. „Hann er með nöfnin rétt stafsett. Eini tilgangurinn hans með þessu var að koma þessum upplýsingum á aðstandendur.“ Ekki næst samband við fjallgöngumanninn sem stendur en símasamband í Himalayafjöllum ekki gott og versnar eftir því sem ofar kemur. Gæti liðið nokkrir dagar þar til næst samband við hann aftur. Þeir Kristinn og Þorsteinn voru 27 ára gamlir þegar þeir hurfu í Nepal. Þeir hugðust klífa hið 7161 metra háa fjall Pumo Ri en með í för var enskur félagi þeirra, Stephen Aisthorpe, og Jón Geirsson. Jón þurfti frá að hverfa fyrr í göngunni af heilsufarsástæðum. Sömu sögu er að segja um Aisthorpe.Nánar verður rætt við Önnu Láru Friðriksdóttur, göngufélaga þeirra Kristins og Þorsteins, á Vísi síðar í kvöld.
Nepal Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira