Innlent

Húsnæðismál og málefni Norðurlandanna í Víglínunni

Heimir Már Pétursson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa
Fólk sem á lítið eða ekkert fé til útborgunar í íbúð getur heldur ekki tekið hagstæðustu lánin hjá lífeyrissjóðunu vegna þess hvað veðhlutfall þeirra er lágt.

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar til að ræða þessi mál meðal annars. En hann fer líka framrlega í hópi verkalýðsleiðtoga sem hafa viljað breytingar innan hreyfingarinnar.

Þá koma þau Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar og Kolbeitt Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna í þáttinn. En þau eru nýkomin heim af þingi Norðurlandaráðs í Osló þar sem meðal annaars var samþykkt að gera íslensku og finnsku að opinberum tungumálum ráðsins til jafns við dönsku, ensku og norsku.

Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20




Fleiri fréttir

Sjá meira


×