Rannsókn á bruna á Selfossi á viðkvæmu stigi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. nóvember 2018 10:34 Húsið stendur við Kirkjuveg 18. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn bruna sem kom upp í húsi við Kirkjuveg 18 á Selfossi síðastliðinn miðvikudag. Kona og maður voru úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald vegna brunans en fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að konan hafa lýst yfir kæru þess úrskurðar til Landsréttar. Í tilkynningunni segir jafnframt að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og ekki sé unnt að gefa frekari upplýsingar um málið en þær sem koma fram í tilkynningu. Verið sé að vinna úr gögnum sem aflað hefur verið í samtölum við möguleg vitni, undirbúnar skýrslutökur af sakborningum sem og unnið úr rannsóknargögnum á vettvangi. Fer vinnan fram hjá lögreglunni á Suðurlandi, tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Mannvirkjastofnun og fleiri aðilum eftir því sem við á. Fram kom fyrir helgi að ekki stæði til að yfirheyra þau grunuðu aftur fyrr en eftir helgi en ekki kemur frma í tilkynningu lögreglu hvort það verði gert strax í dag eða síðar í vikunni. Fólkið er í einangrun í gæsluvarðhaldinu samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Suðurlands. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Fólkið ekki yfirheyrt aftur fyrr en eftir helgi Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins. 2. nóvember 2018 10:40 Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald vegna brunans Lögregla telur rökstuddan grun um að eldurinn á Kirkjuvegi á Selfossi hafi kviknað af völdum manna. 1. nóvember 2018 20:26 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn bruna sem kom upp í húsi við Kirkjuveg 18 á Selfossi síðastliðinn miðvikudag. Kona og maður voru úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald vegna brunans en fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að konan hafa lýst yfir kæru þess úrskurðar til Landsréttar. Í tilkynningunni segir jafnframt að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og ekki sé unnt að gefa frekari upplýsingar um málið en þær sem koma fram í tilkynningu. Verið sé að vinna úr gögnum sem aflað hefur verið í samtölum við möguleg vitni, undirbúnar skýrslutökur af sakborningum sem og unnið úr rannsóknargögnum á vettvangi. Fer vinnan fram hjá lögreglunni á Suðurlandi, tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Mannvirkjastofnun og fleiri aðilum eftir því sem við á. Fram kom fyrir helgi að ekki stæði til að yfirheyra þau grunuðu aftur fyrr en eftir helgi en ekki kemur frma í tilkynningu lögreglu hvort það verði gert strax í dag eða síðar í vikunni. Fólkið er í einangrun í gæsluvarðhaldinu samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Suðurlands.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Fólkið ekki yfirheyrt aftur fyrr en eftir helgi Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins. 2. nóvember 2018 10:40 Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald vegna brunans Lögregla telur rökstuddan grun um að eldurinn á Kirkjuvegi á Selfossi hafi kviknað af völdum manna. 1. nóvember 2018 20:26 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Sjá meira
Fólkið ekki yfirheyrt aftur fyrr en eftir helgi Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins. 2. nóvember 2018 10:40
Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald vegna brunans Lögregla telur rökstuddan grun um að eldurinn á Kirkjuvegi á Selfossi hafi kviknað af völdum manna. 1. nóvember 2018 20:26
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels