Óveður í aðsigi á Suðurlandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2018 07:23 Mjög slæmt ferðaveður verður á Suður- og Suðausturlandi í dag. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir staðbundnu óveðri í dag á Suður- og Suðausturlandi. Útlit er fyrir mjög slæmt ferðaveður á svæðinu í allan dag, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands.Gular viðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi, undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls annars vegar og í Öræfum hins vegar. Gert er ráð fyrir austan meðalvindi 23-28 m/s, slyddu og snjókomu og mjög erfiðum akstursskilyrðum á svæðinu og meðfram ströndinni. Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins á Suðurlandi og verða viðvaranir veðurstofu í gildi þangað til annað kvöld hið minnsta.Betri horfur í öðrum landshlutum Veðurhorfur eru betri annars staðar á landinu og ekki er búist við úrkomu í dag. Þá bítur frostið áfram í kinnar norðantil en hiti fer upp fyrir frostmark í lægðinni fyrir sunnan. Þá er búist við því að víða hvessi á landinu á morgun og útlit fyrir austan hvassviðri eða storm á Suðurlandi auk þess sem hvessir á Norðurlandi með tilheyrandi úrkomu.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 10-15 m/s síðdegis, en 20-25 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Hæg breytileg átt um landið NA-vert. Dálítil snjókoma eða slydda suðaustanlands, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hlýnar upp fyrir frostmark víða á sunnanverðu landinu, en frost 2 til 12 stig fyrir norðan.Austan hvassviðri eða stormur á suðurhelmingi landsins á morgun og rigning, slydda eða snjókoma, hvessir einnig með úrkomu norðanlands undir kvöld.Á mánudag:Austan 13-20 m/s, en 20-25 syðst á landinu. Snjókoma með köflum og síðar rigning eða slydda og hiti 0 til 4 stig. Dálítil él norðantil á landinu, líkur á skafrenningi og vægt frost.Á þriðjudag:Austan 13-20, en mun hægari vindur sunnantil á landinu. Snjókoma eða slydda, talsverð úrkoma austanlands. Norðaustlægari um kvöldið og þá þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Hvöss norðustanátt með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti nálægt frostmarki.Á fimmtudag:Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað, en dálítil él norðanlands. Kólnandi veður.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustan- og austanátt með dálítilli snjókomu eða slyddu sunnanlands, en bjartviðri norðantil á landinu.Á laugardag:Austlæg eða breytileg átt, úrkoma víða um land og hiti kringum frostmark. Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Gert er ráð fyrir staðbundnu óveðri í dag á Suður- og Suðausturlandi. Útlit er fyrir mjög slæmt ferðaveður á svæðinu í allan dag, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands.Gular viðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi, undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls annars vegar og í Öræfum hins vegar. Gert er ráð fyrir austan meðalvindi 23-28 m/s, slyddu og snjókomu og mjög erfiðum akstursskilyrðum á svæðinu og meðfram ströndinni. Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins á Suðurlandi og verða viðvaranir veðurstofu í gildi þangað til annað kvöld hið minnsta.Betri horfur í öðrum landshlutum Veðurhorfur eru betri annars staðar á landinu og ekki er búist við úrkomu í dag. Þá bítur frostið áfram í kinnar norðantil en hiti fer upp fyrir frostmark í lægðinni fyrir sunnan. Þá er búist við því að víða hvessi á landinu á morgun og útlit fyrir austan hvassviðri eða storm á Suðurlandi auk þess sem hvessir á Norðurlandi með tilheyrandi úrkomu.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 10-15 m/s síðdegis, en 20-25 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Hæg breytileg átt um landið NA-vert. Dálítil snjókoma eða slydda suðaustanlands, en skýjað og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hlýnar upp fyrir frostmark víða á sunnanverðu landinu, en frost 2 til 12 stig fyrir norðan.Austan hvassviðri eða stormur á suðurhelmingi landsins á morgun og rigning, slydda eða snjókoma, hvessir einnig með úrkomu norðanlands undir kvöld.Á mánudag:Austan 13-20 m/s, en 20-25 syðst á landinu. Snjókoma með köflum og síðar rigning eða slydda og hiti 0 til 4 stig. Dálítil él norðantil á landinu, líkur á skafrenningi og vægt frost.Á þriðjudag:Austan 13-20, en mun hægari vindur sunnantil á landinu. Snjókoma eða slydda, talsverð úrkoma austanlands. Norðaustlægari um kvöldið og þá þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Hvöss norðustanátt með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti nálægt frostmarki.Á fimmtudag:Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað, en dálítil él norðanlands. Kólnandi veður.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustan- og austanátt með dálítilli snjókomu eða slyddu sunnanlands, en bjartviðri norðantil á landinu.Á laugardag:Austlæg eða breytileg átt, úrkoma víða um land og hiti kringum frostmark.
Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira