Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 11:55 USS Iwo Jima við Skarfabakka. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm NATO Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm
NATO Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira