Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 09:00 Ed Sheeran fer á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. og 11. ágúst á næsta ári. Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. Þetta staðfestir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live og bætir við að fólk streymi inn í biðröð. Um þrjátíu þúsund miðar seldust á tónleika Bretans þann 10. ágúst og aðeins á tveimur og hálfum tíma. Í boði eru tæplega 30 þúsund miðar – um 10 þúsund í sæti og 20 í stæði á aukatónleikana. Í boði eru fjögur verðsvæði:– Standandi: 15.990 kr– Sitjandi C: 19.990 kr– Sitjandi B: 24.990 kr– Sitjandi A: 29.990 kr. Ef Ed Sheeran selur alla miðana á aukatónleikana munu um 60 þúsund Íslendingar fara á tónleikana með kappanum. Það gerir um átján prósent þjóðarinnar. Blaðamaður fór í stafræna biðröð klukkan níu og þá var biðröðin yfir klukkustund að komast í miðasölukerfið sjálft. Þess má geta að þegar miðasalan á tónleika Justin Bieber hér á landi hófst voru 6500 manns í stafrænni biðröð. Hann hélt tvenna tónleika í Kórnum og mættu 38 þúsund manns á þá. Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. Þetta staðfestir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live og bætir við að fólk streymi inn í biðröð. Um þrjátíu þúsund miðar seldust á tónleika Bretans þann 10. ágúst og aðeins á tveimur og hálfum tíma. Í boði eru tæplega 30 þúsund miðar – um 10 þúsund í sæti og 20 í stæði á aukatónleikana. Í boði eru fjögur verðsvæði:– Standandi: 15.990 kr– Sitjandi C: 19.990 kr– Sitjandi B: 24.990 kr– Sitjandi A: 29.990 kr. Ef Ed Sheeran selur alla miðana á aukatónleikana munu um 60 þúsund Íslendingar fara á tónleikana með kappanum. Það gerir um átján prósent þjóðarinnar. Blaðamaður fór í stafræna biðröð klukkan níu og þá var biðröðin yfir klukkustund að komast í miðasölukerfið sjálft. Þess má geta að þegar miðasalan á tónleika Justin Bieber hér á landi hófst voru 6500 manns í stafrænni biðröð. Hann hélt tvenna tónleika í Kórnum og mættu 38 þúsund manns á þá.
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09
Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30