Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. október 2018 20:59 Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“ Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira