Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. október 2018 20:59 Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“ Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira