Ungir Íslendingar keppa í iðngreinum Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2018 22:04 Jón Þór Einarsson rafvirki, Finnur Ingi Harrýsson málmiðnaðarmaður, Þórey,Lovísa Sigurmundsdóttir bakari, Sigurður Borgar Ólafsson framreiðslumaður, Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður, Þröstur Kárason trésmiður, Haraldur Örn Arnarson prentsmiður og Ásbjörn Eðvaldsson rafeindavirki. Átta ungir Íslendingar munu keppa í fjölbreyttum greinum í Euroskills keppninni í iðngreinum sem haldin er í Búdapest í Ungverjalandi og hefst á morgun. Íslensku þátttakendurnir keppa í rafvirkjun, rafeindavirkjun, málmsuðu, trésmíði, grafískri hönnun, bakstri, framleiðslu og matreiðslu en það er Verkiðn sem sendir þá til leiks. 28 Evrópulönd senda keppendur til leiks í 35 greinum. Opnunarhátíð Euroskills fór fram í dag. „Euroskills er mjög góður vettvangur fyrir allar okkar iðngreinar til að mæla sig við það sem best gerist í Evrópu og til að sækja nýja þekkingu og stuðla að stöðugri framþróun í þessum iðngreinum,“ segir segir Adam Kári Helgason, frá Rafiðnarðarsambandi Íslands í tilkynningu en hann er einn af þjálfurum rafvirkjans í keppninni. „Það er gaman að sjá keppendur okkar í svona fjölbreyttum og krefjandi greinum að spreyta sig. Það er frábær stemmning í íslenska hópnum og það verður spennandi að sjá hvernig okkar keppendum gengur. Það stefna allir auðvitað á að gera land og þjóð stolta og skara framúr í keppninni,“ segir Adam ennfremur. Íslensku keppendurnir eru Ásbjörn Eðvaldsson, sem keppir í rafeindavirkjun, Þröstur Kárason, sem keppir í trésmíði, Finnur Ingi Harrýsson, sem keppir í málmsuðu, Haraldur Örn Arnarson, grafískur hönnuður, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir bakari, Sigurður Borgar Ólafsson, þjónn sem keppir í framleiðslu og Kristinn Gísli Jónsson kokkur. Þau eru sveinar og nemar í sínum fögum. Auk þeirra eru átta íslenskir dómarar með í för sem dæma í keppninni. Einnig er haldin ráðstefna um menntamál í iðngreinum til framtíðar í tengslum við Euroskills þar sem farið er yfir hvernig iðngreinar þróast, fjallað um fjórðu iðnbyltinguna og fleira. Hægt verður að fylgjast með gangi keppendanna á Instagramsíðu Iðngreinar Íslands. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Átta ungir Íslendingar munu keppa í fjölbreyttum greinum í Euroskills keppninni í iðngreinum sem haldin er í Búdapest í Ungverjalandi og hefst á morgun. Íslensku þátttakendurnir keppa í rafvirkjun, rafeindavirkjun, málmsuðu, trésmíði, grafískri hönnun, bakstri, framleiðslu og matreiðslu en það er Verkiðn sem sendir þá til leiks. 28 Evrópulönd senda keppendur til leiks í 35 greinum. Opnunarhátíð Euroskills fór fram í dag. „Euroskills er mjög góður vettvangur fyrir allar okkar iðngreinar til að mæla sig við það sem best gerist í Evrópu og til að sækja nýja þekkingu og stuðla að stöðugri framþróun í þessum iðngreinum,“ segir segir Adam Kári Helgason, frá Rafiðnarðarsambandi Íslands í tilkynningu en hann er einn af þjálfurum rafvirkjans í keppninni. „Það er gaman að sjá keppendur okkar í svona fjölbreyttum og krefjandi greinum að spreyta sig. Það er frábær stemmning í íslenska hópnum og það verður spennandi að sjá hvernig okkar keppendum gengur. Það stefna allir auðvitað á að gera land og þjóð stolta og skara framúr í keppninni,“ segir Adam ennfremur. Íslensku keppendurnir eru Ásbjörn Eðvaldsson, sem keppir í rafeindavirkjun, Þröstur Kárason, sem keppir í trésmíði, Finnur Ingi Harrýsson, sem keppir í málmsuðu, Haraldur Örn Arnarson, grafískur hönnuður, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir bakari, Sigurður Borgar Ólafsson, þjónn sem keppir í framleiðslu og Kristinn Gísli Jónsson kokkur. Þau eru sveinar og nemar í sínum fögum. Auk þeirra eru átta íslenskir dómarar með í för sem dæma í keppninni. Einnig er haldin ráðstefna um menntamál í iðngreinum til framtíðar í tengslum við Euroskills þar sem farið er yfir hvernig iðngreinar þróast, fjallað um fjórðu iðnbyltinguna og fleira. Hægt verður að fylgjast með gangi keppendanna á Instagramsíðu Iðngreinar Íslands.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira