Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 22:09 Sena Live sem stendur að baki tónleikum Ed Sheeran næsta sumar hefur rætt við fólk söngvarans um mögulega aukatónleika. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live segist hafa rætt við umboðsmann söngvarans um mögulega aukatónleika. Uppselt varð á tónleika enska tónlistarmannsins Ed Sheeran í morgun. Um 30.000 miðar voru í boði en þegar uppselt var voru yfir 15.000 manns enn í biðröð í miðasölukerfinu. Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason ræddu við Ísleif í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag: „Hann er ekki bókaður daginn eftir, og ég get viðurkennt það að útaf því hvað þetta var svakalegt að þá erum við að tala við þá í útlöndum hvort það sé einhver séns að bæta við aukatónleikum og hvort það sé raunhæft og gerlegt,“ sagði Ísleifur við þá félaga Þorgeir og Kristófer. Aðspurður hvort hann væri bjartsýnn með framhaldið og hvort hann hafi heyrt í hans [Ed Sheeran] fólki í dag svaraði Ísleifur játandi. „Já já, við erum búnir að vera í stöðugu sambandi við þá og þeir eru með alla tölfræðina og allar upplýsingar og vita hvað gerðist og allir að jafna sig eftir þetta og melta þetta“. Hlusta má á viðtalið við Ísleif í Reykjavík Síðdegis í spilaranum að ofan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Sena Live sem stendur að baki tónleikum Ed Sheeran næsta sumar hefur rætt við fólk söngvarans um mögulega aukatónleika. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live segist hafa rætt við umboðsmann söngvarans um mögulega aukatónleika. Uppselt varð á tónleika enska tónlistarmannsins Ed Sheeran í morgun. Um 30.000 miðar voru í boði en þegar uppselt var voru yfir 15.000 manns enn í biðröð í miðasölukerfinu. Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason ræddu við Ísleif í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag: „Hann er ekki bókaður daginn eftir, og ég get viðurkennt það að útaf því hvað þetta var svakalegt að þá erum við að tala við þá í útlöndum hvort það sé einhver séns að bæta við aukatónleikum og hvort það sé raunhæft og gerlegt,“ sagði Ísleifur við þá félaga Þorgeir og Kristófer. Aðspurður hvort hann væri bjartsýnn með framhaldið og hvort hann hafi heyrt í hans [Ed Sheeran] fólki í dag svaraði Ísleifur játandi. „Já já, við erum búnir að vera í stöðugu sambandi við þá og þeir eru með alla tölfræðina og allar upplýsingar og vita hvað gerðist og allir að jafna sig eftir þetta og melta þetta“. Hlusta má á viðtalið við Ísleif í Reykjavík Síðdegis í spilaranum að ofan
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30