Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Heimir Már Pétursson skrifar 28. september 2018 20:00 Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Mikkelsen er með allra frægustu leikurum Danmerkur en hann hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi meðal annars í hlutverki skúrksins í James Bond myndinni Casino Royal. Hann segir það hafa breytt lífsmynstrinu að öðlast alþjóðlegan frama. „Bæði og. Það hefur ekki breytt mér sem manneskju en lífið hefur breyst. Ég ferðast meira, ég er minna heima. Ég er stundum að vinna með öðruvísi fólki. Maður er ekki alltaf að gera það sem manni líkar en oftast er þetta kærkomin viðbót,“ segir hinn viðkunnanlegi Mads. „James Bond var mjög spennandi fyrir mig. Þetta var stórt tækifæri sem opnaði fyrir mér heim sem mann dreymir ekki um að verða hluti af hvort sem maður er Dani, Íslendingur eða Norðmaður. Auðvitað var frábært að vera með og svo gaf þetta mér aukin tækifæri síðar meir,“ segir Mads Mikkelsen en viðtalið við hann í heild má sjá hér fyrir neðan. James Bond RIFF Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Mikkelsen er með allra frægustu leikurum Danmerkur en hann hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi meðal annars í hlutverki skúrksins í James Bond myndinni Casino Royal. Hann segir það hafa breytt lífsmynstrinu að öðlast alþjóðlegan frama. „Bæði og. Það hefur ekki breytt mér sem manneskju en lífið hefur breyst. Ég ferðast meira, ég er minna heima. Ég er stundum að vinna með öðruvísi fólki. Maður er ekki alltaf að gera það sem manni líkar en oftast er þetta kærkomin viðbót,“ segir hinn viðkunnanlegi Mads. „James Bond var mjög spennandi fyrir mig. Þetta var stórt tækifæri sem opnaði fyrir mér heim sem mann dreymir ekki um að verða hluti af hvort sem maður er Dani, Íslendingur eða Norðmaður. Auðvitað var frábært að vera með og svo gaf þetta mér aukin tækifæri síðar meir,“ segir Mads Mikkelsen en viðtalið við hann í heild má sjá hér fyrir neðan.
James Bond RIFF Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira