Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2018 14:30 Rúrik ásamt móður sinni sem hann talar fallega um í viðtalinu við Glamour. Vísir/Getty „Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“ Næturlíf Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“
Næturlíf Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira