Áfrýjar fjögurra ára dómi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2018 14:01 Maðurinn verður að óbreyttu í gæsluvarðhaldi til 27. desember. vísir/anton brink Kjartan Adolfsson, sem dæmdur var í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum í Héraðsdómi Austurlands í ágúst, hefur áfrýjað dómnum til Landsréttar. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Kjartan hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur dætrum sínum. Fyrst árið 1991 fyrir brot á þeirri elstu og nú í ágúst fyrir brot gegn tveimur yngri dætrum. Hann var þó sýknaður af hluta ákærunnar þar sem frásögn annarrar dótturinnar þótti á köflum ekki nógu nákvæm og afdráttarlaus. Að auki var Kjartan dæmdur til að greiða dætrum sínum miskabætur, þeirri eldri 1,5 milljónir en hinni yngri þrjár milljónir króna. Dæturnar hafa allar stigið fram í fjölmiðlum í seinni tíð og greint frá brotum föður síns. Í fyrravetur var eiginkona Kjartans og stjúpmóðir dætranna dæmd í tíu mánaða fangelsi, þar af sjö mánuði skilorðsbundna, fyrir langvarandi ofbeldi gegn stjúpdætrunum. Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. 10. september 2018 05:30 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Kjartan Adolfsson, sem dæmdur var í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum í Héraðsdómi Austurlands í ágúst, hefur áfrýjað dómnum til Landsréttar. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Kjartan hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur dætrum sínum. Fyrst árið 1991 fyrir brot á þeirri elstu og nú í ágúst fyrir brot gegn tveimur yngri dætrum. Hann var þó sýknaður af hluta ákærunnar þar sem frásögn annarrar dótturinnar þótti á köflum ekki nógu nákvæm og afdráttarlaus. Að auki var Kjartan dæmdur til að greiða dætrum sínum miskabætur, þeirri eldri 1,5 milljónir en hinni yngri þrjár milljónir króna. Dæturnar hafa allar stigið fram í fjölmiðlum í seinni tíð og greint frá brotum föður síns. Í fyrravetur var eiginkona Kjartans og stjúpmóðir dætranna dæmd í tíu mánaða fangelsi, þar af sjö mánuði skilorðsbundna, fyrir langvarandi ofbeldi gegn stjúpdætrunum.
Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. 10. september 2018 05:30 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00
Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. 10. september 2018 05:30
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04