Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2018 20:15 Veislan er hin glæsilegasta. Myndir/Instagram Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30