Jennifer Garner greip inn í: Ben Affleck aftur í áfengismeðferð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 21:07 Ben Affleck er kominn inn á áfengismeðferðarstofnun þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Garner fannst nóg um þegar hún sá mynd af barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni, leikaranum Ben Affleck, með fangið fullt af bjór og brennivíni. Hún tók til sinna ráða og fékk vini og fjölskyldu til að gera Affleck það ljóst að hann ætti við alvarlegt vandamál að stríða. Í gær fylgdi Garner sínum fyrrverandi eiginmanni á meðferðarstofnun í Los Angeles þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. Heimildir fréttamiðilsins TMZ herma að Garner hafi ekki þurft að sannfæra Affleck því hann hefði verið meðvitaður um að ástandið væri orðið alvarlegt. Hann hafi sjálfur viljað ná bata. Affleck hefur í gegnum tíðina talað mjög opinskátt um áfengisvandann en eftir að hann útskrifaðist af meðferðarstofnun í fyrra sagðist hann þrá ekkert heitar en að vera börnum sínum góðu faðir. Saman eiga Garner og Affleck þrjú börn.Jennifer Garner og Ben Affleck í faðmlögum þegar allt virtist leika í lyndi.vísir/getty Tengdar fréttir Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003. 11. október 2017 23:36 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Bandaríska leikkonan Jennifer Garner fannst nóg um þegar hún sá mynd af barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni, leikaranum Ben Affleck, með fangið fullt af bjór og brennivíni. Hún tók til sinna ráða og fékk vini og fjölskyldu til að gera Affleck það ljóst að hann ætti við alvarlegt vandamál að stríða. Í gær fylgdi Garner sínum fyrrverandi eiginmanni á meðferðarstofnun í Los Angeles þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. Heimildir fréttamiðilsins TMZ herma að Garner hafi ekki þurft að sannfæra Affleck því hann hefði verið meðvitaður um að ástandið væri orðið alvarlegt. Hann hafi sjálfur viljað ná bata. Affleck hefur í gegnum tíðina talað mjög opinskátt um áfengisvandann en eftir að hann útskrifaðist af meðferðarstofnun í fyrra sagðist hann þrá ekkert heitar en að vera börnum sínum góðu faðir. Saman eiga Garner og Affleck þrjú börn.Jennifer Garner og Ben Affleck í faðmlögum þegar allt virtist leika í lyndi.vísir/getty
Tengdar fréttir Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003. 11. október 2017 23:36 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003. 11. október 2017 23:36
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning