Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00