Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu 3. ágúst 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. Það eru margir þarna úti sem hafa valið sér hundleiðinlega vinnu og myndað sér falskt öryggi í kringum sig, en lífið mun ekki finna þig ef þú ákveður ekki sjálfur hver lífsbraut þín á að vera. Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu því þá verður biðin endalaus. Þú ert sú manneskja sem getur flutt fjöll og gert kraftaverk um leið og þú stendur upp. Ein merkileg dæmisaga um hvernig veröldin vinnur er þegar ég var að keyra móður mína sáluga frá góðum heilara. Dóttir mín Ljónið var einnig í bílnum og mamma sagði, það er ekkert að gerast þetta var bara algjört prump að fara til þessa heilara. Þá sagði dóttir mín: „Amma mín þú verður að trúa á þetta því trúin flytur fjöll“ og á nákvæmlega þessu augnabliki á ljósum á Miklubrautinni stöðvaðist risastór flutningabíll og á honum stóð TRÚIN FLYTUR FJÖLL (Við flytjum allt annað). Ég veit þetta er ótrúlegt en svona er lífið fullt af skilaboðum svo taktu betur eftir táknunum allt í kringum þig þannig að þú flytjir fjöll og það er ekkert annað í stöðunni. Þú heldur þú þarfnist stöðugrar hvatningar og ferð ofan í holu og lætur þér leiðast, hversu þreytandi ert það? Þú þarft að læra að loka holunni og nota óþolinmæði þína til að hrinda lífinu í af stað. Þolinmæði getur þó líka verið galli því þá er maður alltaf að bíða og bíða eftir að að eitthvað gerist í stað þess að framkvæma. Í ástinni ertu óútreiknanlegur, stundum svo ástúðlegur en næsta dag svo fráhrindandi og kaldur sem gerir það að verkum að það er ekki hægt að reikna þig út. Þú ert snillingur í að greina aðalatriði frá aukaatriðum og hefur hinn sterka Mars sem plánetu þína sem gefa þér ástríður fyrir lífinu og skap og þor til að segja það sem þú vilt. Þú ert á rosalega góðu tímabili svo hættu að væla, haltu áfram að vera ákafur því það er svo smitandi kraftur.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. Það eru margir þarna úti sem hafa valið sér hundleiðinlega vinnu og myndað sér falskt öryggi í kringum sig, en lífið mun ekki finna þig ef þú ákveður ekki sjálfur hver lífsbraut þín á að vera. Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu því þá verður biðin endalaus. Þú ert sú manneskja sem getur flutt fjöll og gert kraftaverk um leið og þú stendur upp. Ein merkileg dæmisaga um hvernig veröldin vinnur er þegar ég var að keyra móður mína sáluga frá góðum heilara. Dóttir mín Ljónið var einnig í bílnum og mamma sagði, það er ekkert að gerast þetta var bara algjört prump að fara til þessa heilara. Þá sagði dóttir mín: „Amma mín þú verður að trúa á þetta því trúin flytur fjöll“ og á nákvæmlega þessu augnabliki á ljósum á Miklubrautinni stöðvaðist risastór flutningabíll og á honum stóð TRÚIN FLYTUR FJÖLL (Við flytjum allt annað). Ég veit þetta er ótrúlegt en svona er lífið fullt af skilaboðum svo taktu betur eftir táknunum allt í kringum þig þannig að þú flytjir fjöll og það er ekkert annað í stöðunni. Þú heldur þú þarfnist stöðugrar hvatningar og ferð ofan í holu og lætur þér leiðast, hversu þreytandi ert það? Þú þarft að læra að loka holunni og nota óþolinmæði þína til að hrinda lífinu í af stað. Þolinmæði getur þó líka verið galli því þá er maður alltaf að bíða og bíða eftir að að eitthvað gerist í stað þess að framkvæma. Í ástinni ertu óútreiknanlegur, stundum svo ástúðlegur en næsta dag svo fráhrindandi og kaldur sem gerir það að verkum að það er ekki hægt að reikna þig út. Þú ert snillingur í að greina aðalatriði frá aukaatriðum og hefur hinn sterka Mars sem plánetu þína sem gefa þér ástríður fyrir lífinu og skap og þor til að segja það sem þú vilt. Þú ert á rosalega góðu tímabili svo hættu að væla, haltu áfram að vera ákafur því það er svo smitandi kraftur.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira