Innlent

Myndir frá Skaftárhlaupi

Bergþór Másson skrifar
Eystri ketillinn á Skaftárjökli
Eystri ketillinn á Skaftárjökli Sigurjón Ólason

Tökumaður Stöðvar 2 og Vísis, Sigurjón Ólason, slóst í hóp með vísindamönnum Veðurstofunnar í þyrlu Landhelgisgæslunnar og flaug yfir Skaftárjökul í gær. Á myndunum má hvernig katlarnir eru að síga og tæma sig. Einnig má sjá myndir af brúnni yfir Eldvatn þar sem tökumaður okkar Einar Árnason er staddur og hefur verið að fylgjast með þróun mála um helgina.

Vestri ketillinn.Sigurjón Ólason
Brot í katlinum.Sigurjón Ólason
Brúin klukkan 9:50 í dag.Einar Árnason
Brúin í morgun.Einar Árnason


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×