Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 09:27 Kanye West á nýliðinni tískuviku í París. Með honum á myndinni er fyrrverandi lærlingur hans, fatahönnuðurinn Virgil Abloh. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018
Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42