Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 10:26 Lúðvík í fangi móður sinnar. Vísir/Getty Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum. Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21