Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2018 22:15 Rosey Blair fylgdist grannt með. Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum Samfélagsmiðlar Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Sjá meira
Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum
Samfélagsmiðlar Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Sjá meira