Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira