Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Sigga veit sínu viti þegar kemur að stjörnuspá . Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00