Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira