Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira