Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:57 Það rigndi á áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir í Hljómskálagarðinum síðastliðinn laugardag til að horfa á leik Íslands og Argnetínu en í dag ætti hann að haldast að mestu leyti þurr. fréttablaðið/sigtryggur ari Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri. HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri.
HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45