Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:57 Það rigndi á áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir í Hljómskálagarðinum síðastliðinn laugardag til að horfa á leik Íslands og Argnetínu en í dag ætti hann að haldast að mestu leyti þurr. fréttablaðið/sigtryggur ari Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri. HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri.
HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45