James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:00 Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. Skjáskot/Youtube Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira