James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:00 Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. Skjáskot/Youtube Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira