Náði bata um leið og hún tók nýtt lyf við astma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. júní 2018 19:00 Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira