Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 12:30 Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum. Skjáskot/20TH CENTURY FOX Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018 Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018
Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“