Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Rúrik í baráttunni við Argentínumenn í Moskvu. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10