Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 09:00 Black Panther var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum um allan heim. Skjáskot MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018. Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018.
Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30
Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45