Anna Kolbrún enn undir feldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 11:34 Anna Kolbrún Árnadóttir, starfandi þingflokksformaður Miðflokksins, á leiðinni á fund þingflokksformanna í morgun. Vísir/Vilhelm Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. Anna Kolbrún var ásamt öðrum þingmönnum, sem jafnframt eru stjórnarmenn Miðflokksins, og tveimur sem nú hafa verið reknir úr Flokki fólksins á Klausturbar í samnefndum upptökum sem fjallað hefur verið um undanfarna daga. Anna Kolbrún er sú eina af þingmönnunum sex sem sagst hefur vera að íhuga stöðu sína á Alþingi. Þó er líklega óhætt að fullyrða að ummæli hennar á fyrrnefndum upptökum séu ekkert í líkingu við ummæli flokksfélaga hennar þeirra Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar, sem komnir eru í ótilgreint launalaust leyfi, og flokksformaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti Önnu Kolbrúnu á skrifstofum Alþingis í morgun þar sem hún var á hlaupum á þingflokksformannafund. Hún er nú starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. „Ég ætla að ræða við fréttamenn eftir fund,“ sagði Anna Kolbrún en spurð hvort von væri á viðbrögðum eftir fundinn í forsætisnefnd sagði Anna Kolbrún: „Dagurinn er ekki búinn. Ég er enn að hugsa.“ Aðspurð sagði hún viðbrögð almennings við Klaustursupptökunum „skiljanleg.“Ræddi stjórnin málið um helgina?„Stjórn Miðflokksins hefur rætt þetta mjög lengi,“ sagði Anna Kolbrún sem fram til þessa hefur ekki treyst sér í viðtal við fréttastofu vegna málsins. Aðspurð hvort formaðurinn væri að íhuga stöðu sína sagðist hún aðeins geta svarað fyrir sig. Þá vissi hún ekki hvenær væri von á frekari viðbrögðum. Anna Kolbrún sagðist á fimmtudag vera að íhuga stöðu sína. Síðan eru liðnir fimm dagar.Þetta er orðinn langur tími?„Já, mjög. Það verður bara að hafa sinn gang.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. Anna Kolbrún var ásamt öðrum þingmönnum, sem jafnframt eru stjórnarmenn Miðflokksins, og tveimur sem nú hafa verið reknir úr Flokki fólksins á Klausturbar í samnefndum upptökum sem fjallað hefur verið um undanfarna daga. Anna Kolbrún er sú eina af þingmönnunum sex sem sagst hefur vera að íhuga stöðu sína á Alþingi. Þó er líklega óhætt að fullyrða að ummæli hennar á fyrrnefndum upptökum séu ekkert í líkingu við ummæli flokksfélaga hennar þeirra Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar, sem komnir eru í ótilgreint launalaust leyfi, og flokksformaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti Önnu Kolbrúnu á skrifstofum Alþingis í morgun þar sem hún var á hlaupum á þingflokksformannafund. Hún er nú starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. „Ég ætla að ræða við fréttamenn eftir fund,“ sagði Anna Kolbrún en spurð hvort von væri á viðbrögðum eftir fundinn í forsætisnefnd sagði Anna Kolbrún: „Dagurinn er ekki búinn. Ég er enn að hugsa.“ Aðspurð sagði hún viðbrögð almennings við Klaustursupptökunum „skiljanleg.“Ræddi stjórnin málið um helgina?„Stjórn Miðflokksins hefur rætt þetta mjög lengi,“ sagði Anna Kolbrún sem fram til þessa hefur ekki treyst sér í viðtal við fréttastofu vegna málsins. Aðspurð hvort formaðurinn væri að íhuga stöðu sína sagðist hún aðeins geta svarað fyrir sig. Þá vissi hún ekki hvenær væri von á frekari viðbrögðum. Anna Kolbrún sagðist á fimmtudag vera að íhuga stöðu sína. Síðan eru liðnir fimm dagar.Þetta er orðinn langur tími?„Já, mjög. Það verður bara að hafa sinn gang.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49
Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09
Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02