Oddvitaáskorunin: Vespuferð endaði á leigubílum Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2018 14:00 Margrét Sanders. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira