Ölvun og óspektir Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. maí 2018 07:09 Það gekk mikið á í miðborginni í nótt. Vísir/GVa Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt ef marka má dagbók lögreglunnar. Hið minnsta sjö ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna og tveir miðbæjargestir voru handteknir grunaðir um að hafa beitt ofbeldi. Fyrri ofbeldismaðurinn hafði veist að dyravörðum á skemmtistað skömmu eftir miðnætti. Er hann sagður hafa reynt að slá til þeirra með hnefahöggum. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangamóttökuna á Hverfisgötu. Hann var hins vegar látinn laus að loknu spjalli við lögreglumenn og upplýsingaöflunar á vettvangi. Þá var maður, sem sýnt hafði ógnandi hegðun á skemmtistað í miðbænum, handtekinn á fimmta tímanum í nótt. Þegar lögregla kom á staðinn voru dyraverðir búnir að yfirbuga manninn og héldu honum niðri. Maðurinn er sagður hafa neitað að yfirgefa staðinn og streittist á móti tilraunum lögreglumann og dyravarða. Að lokum tókst að færa manninn í lögreglubíl og flytja hann á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Þar er hann sagður hafa haldið uppteknum hætti, var áfram með ógnandi tilburði og neitaði að fara að fyrirmælum. Þegar það var ljóst var ákveðið að vista manninn í fangageymslu vegna ástands þar til af honum rennur. Lögreglumál Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt ef marka má dagbók lögreglunnar. Hið minnsta sjö ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna og tveir miðbæjargestir voru handteknir grunaðir um að hafa beitt ofbeldi. Fyrri ofbeldismaðurinn hafði veist að dyravörðum á skemmtistað skömmu eftir miðnætti. Er hann sagður hafa reynt að slá til þeirra með hnefahöggum. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangamóttökuna á Hverfisgötu. Hann var hins vegar látinn laus að loknu spjalli við lögreglumenn og upplýsingaöflunar á vettvangi. Þá var maður, sem sýnt hafði ógnandi hegðun á skemmtistað í miðbænum, handtekinn á fimmta tímanum í nótt. Þegar lögregla kom á staðinn voru dyraverðir búnir að yfirbuga manninn og héldu honum niðri. Maðurinn er sagður hafa neitað að yfirgefa staðinn og streittist á móti tilraunum lögreglumann og dyravarða. Að lokum tókst að færa manninn í lögreglubíl og flytja hann á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Þar er hann sagður hafa haldið uppteknum hætti, var áfram með ógnandi tilburði og neitaði að fara að fyrirmælum. Þegar það var ljóst var ákveðið að vista manninn í fangageymslu vegna ástands þar til af honum rennur.
Lögreglumál Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira