Færri unglingsstúlkur í fóstureyðingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 16:09 Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Vísir/Getty Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof. Þungunarrof Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof.
Þungunarrof Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira