Netta sökuð um menningarnám Birgir Olgeirsson skrifar 13. maí 2018 19:34 Hér má sjá Nettu á sviði í Altice-höllinni í Lissabon. Hún var klædd í Kimono-kjól og með japanskar styttur á bakvið sig sem eiga að færa eigandanum lukku. Vísir/EPA Netta Barzilai, sigurvegari Eurovision í ár, hefur verið sökuð um menningarnám. Ásökunin var sett fram vegna klæðnaðar og sviðsmyndar sem Netta notaðist við í Eurovision en hún sótti í japanskar hefðir, enda yfirlýstur aðdáandi japanskrar menningar. Netta klæddist Kimono-kjól og var með hárið í tveimur hnútum. Þá var hún einnig með gylltar kattarstyttur á sviðið sem Japanir þekkja sem Maneki-Neko og eiga að laða að sér lukku eigandans.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Independent en þar segir að hún hafi verið gagnrýnd fyrir að nota japanska menningu sem leikmun. Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. Nokkrir hafa komið Nettu til varnar og segja Ísraela alls ekki í yfirburðastöðu gagnvart Japönum. Netta hefur lýst því að hún sé mikill aðdáandi Pokémon-heimsins sem japanska fyrirtækið Nintendo framleiðir. Netta sagði áhuga sinn á japanskri menningu hafa kviknað þar. Eurovision Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Netta Barzilai, sigurvegari Eurovision í ár, hefur verið sökuð um menningarnám. Ásökunin var sett fram vegna klæðnaðar og sviðsmyndar sem Netta notaðist við í Eurovision en hún sótti í japanskar hefðir, enda yfirlýstur aðdáandi japanskrar menningar. Netta klæddist Kimono-kjól og var með hárið í tveimur hnútum. Þá var hún einnig með gylltar kattarstyttur á sviðið sem Japanir þekkja sem Maneki-Neko og eiga að laða að sér lukku eigandans.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Independent en þar segir að hún hafi verið gagnrýnd fyrir að nota japanska menningu sem leikmun. Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. Nokkrir hafa komið Nettu til varnar og segja Ísraela alls ekki í yfirburðastöðu gagnvart Japönum. Netta hefur lýst því að hún sé mikill aðdáandi Pokémon-heimsins sem japanska fyrirtækið Nintendo framleiðir. Netta sagði áhuga sinn á japanskri menningu hafa kviknað þar.
Eurovision Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira