Lífið

Jeannie velur fimm hluti sem ferðamenn verða að smakka á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jeannie heldur úti síðunni Life With a View.
Jeannie heldur úti síðunni Life With a View.

Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi.

Jeannie er Bandaríkjamaður sem er búsett hér á landi. Því hefur hún framleitt skemmtileg myndbönd í tengslum við Ísland en í nýjasta myndbandinu fer hún yfir þá hluti sem ferðamenn verða einfaldlega að smakka áður en þeir yfirgefa eyjuna.

Hér að neðan má sjá lista hennar og þar fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem hún fer yfir þessar ómissandi matarupplifanir á Íslandi.

Skyr
Íslenskar pylsur
Lambakjöt
Fiskur

Hákarl (og brennivín)

Bónus við listann: Ís með dýfu
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.